
Körfubolti
KR-ingar grimmir í Seljaskóla
KR-ingar mæta mjög grimmir til leiks í öðrum leiknum gegn ÍR í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar, en vesturbæingar hafa yfir 44-28 í hálfleik og skoraði ÍR aðeins 6 körfur utan af velli allan hálfleikinn. Þá hefur Snæfell yfir 50-46 gegn Keflavík í leik liðanna í Keflavík sem sýndur er beint á Sýn.
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir

Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
×
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1
