Ekki Viagraplástur fyrir konur 26. mars 2007 15:19 Um það bil ein miljón kvenna í Bretlandi gengur of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið
Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar.
Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið