Ekki Viagraplástur fyrir konur 26. mars 2007 15:19 Um það bil ein miljón kvenna í Bretlandi gengur of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið
Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar.
Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið