Birgir Leifur: Stefni á að gera betur en á síðasta móti 28. mars 2007 17:06 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi. Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi.
Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira