Sjálfstæðisflokkurinn gerir stofnun hers að kosningamáli 30. mars 2007 12:02 MYND/Hari Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland. Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland.
Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira