Kaffibandalagið sagt búið að vera 2. apríl 2007 12:26 Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis. Kosningar 2007 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis.
Kosningar 2007 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira