Dallas lagði Sacramento án Dirk Nowitzki 4. apríl 2007 11:34 Marcus Camby átti stórleik fyrir Denver í góðum sigri á Lakers í nótt. Hann skoraði 21 stig, hirti 20 fráköst og varði 6 skot NordicPhotos/GettyImages Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt, en nú er farið að styttast í að úrslitakeppnin hefjist og línur farnar að skýrast með uppröðun liða í Austur- og Vesturdeildinni. Detroit lagði Indiana auðveldlega á útivelli 100-85 og tryggði þar með Indiana fyrsta keppnistímabilið í áratug með lakari árangur en 50% vinningshlutfall. Tayshaun Prince skoraði 24 stig fyrir Detroit en Jermaine O´Neal skoraði 20 fyrir Indiana. Charlotte vann góðan sigur á Washington 122-100 og fyrir vikið missti Washington efsta sætið í Suðausturriðlinum í hendur Miami. Gerald Wallace var frábær í liði Charlotte og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst en Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Miami vann á sama tíma góðan sigur á Toronto á heimavelli 92-89 þar sem Shaquille O´Neal og Udonis Haslem skoruðu 16 stig hvor. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir Toronto. New Orleans vann meiðslum hrjáð lið Milwaukee 119-101 á útivelli. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Michael Redd 27 fyrir Milwaukee. LeBron James sneri aftur með Cleveland eftir hnémeiðsli og skorði 31 stig og hirti 12 fráköst í öruggum útisigri liðsins á Minnesota 101-88. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir heimamenn. San Antonio lagði Seattle 110-91 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. Bruce Bowen skoraði 18 stig fyrir San Antonio en Chris Wilcox var með 20 stig fyrir Seattle. Phoenix lagði Memphis á útivelli í beinni á NBA TV 116-111 í fjörugum leik. Amare Stoudemire skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Steve Nash hitti öllum skotum sínum, skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir heimamenn. Dallas lagði Sacramento 97-93 á útivelli án Dirk Nowitzki. Josh Howard skoraði 29 stig fyrir Dallas en Ron Artest var með 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Sacramento. Loks vann Denver góðan útisigur á LA Lakers 111-105. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst og Allen Iverson var með 20 stig og 10 stoðsendingar. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers og Lamar Odom var með þrefalda tvennu - 17 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Staðan í NBA: (y=sigur í riðli, x=tryggt sæti í úrslitakeppni) Austurdeild: ATLANTIC 1. x-TOR 41-33 2. NJN 34-39 3. NYK 31-42 4. PHI 29-44 5. BOS 23-50 SOUTHWEST 1. x-DAL 62-12 2. x-SAS 53-21 3. x-HOU 47-27 4. NOR 34-40 5. MEM 19-57 CENTRAL 1. x-DET 48-26 2. x-CLE 45-30 3. x-CHI 44-31 4. IND 32-42 5. MIL 25-48 Vesturdeild: NORTHWEST 1. y-UTH 48-25 2. DEN 37-36 3. MIN 31-43 4. SEA 30-44 5. POR 29-44 SOUTHEAST 1. MIA 40-34 2. WAS 39-34 3. ORL 34-40 4. CHA 29-46 5. ATL 27-47 PACIFIC 1. y-PHO 56-18 2. LAL 39-35 3. LAC 36-37 4. GSW 35-39 5. SAC 30-43 NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt, en nú er farið að styttast í að úrslitakeppnin hefjist og línur farnar að skýrast með uppröðun liða í Austur- og Vesturdeildinni. Detroit lagði Indiana auðveldlega á útivelli 100-85 og tryggði þar með Indiana fyrsta keppnistímabilið í áratug með lakari árangur en 50% vinningshlutfall. Tayshaun Prince skoraði 24 stig fyrir Detroit en Jermaine O´Neal skoraði 20 fyrir Indiana. Charlotte vann góðan sigur á Washington 122-100 og fyrir vikið missti Washington efsta sætið í Suðausturriðlinum í hendur Miami. Gerald Wallace var frábær í liði Charlotte og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst en Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Miami vann á sama tíma góðan sigur á Toronto á heimavelli 92-89 þar sem Shaquille O´Neal og Udonis Haslem skoruðu 16 stig hvor. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir Toronto. New Orleans vann meiðslum hrjáð lið Milwaukee 119-101 á útivelli. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Michael Redd 27 fyrir Milwaukee. LeBron James sneri aftur með Cleveland eftir hnémeiðsli og skorði 31 stig og hirti 12 fráköst í öruggum útisigri liðsins á Minnesota 101-88. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir heimamenn. San Antonio lagði Seattle 110-91 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. Bruce Bowen skoraði 18 stig fyrir San Antonio en Chris Wilcox var með 20 stig fyrir Seattle. Phoenix lagði Memphis á útivelli í beinni á NBA TV 116-111 í fjörugum leik. Amare Stoudemire skoraði 27 stig fyrir Phoenix og Steve Nash hitti öllum skotum sínum, skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir heimamenn. Dallas lagði Sacramento 97-93 á útivelli án Dirk Nowitzki. Josh Howard skoraði 29 stig fyrir Dallas en Ron Artest var með 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Sacramento. Loks vann Denver góðan útisigur á LA Lakers 111-105. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver, Marcus Camby skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst og Allen Iverson var með 20 stig og 10 stoðsendingar. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers og Lamar Odom var með þrefalda tvennu - 17 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar. Staðan í NBA: (y=sigur í riðli, x=tryggt sæti í úrslitakeppni) Austurdeild: ATLANTIC 1. x-TOR 41-33 2. NJN 34-39 3. NYK 31-42 4. PHI 29-44 5. BOS 23-50 SOUTHWEST 1. x-DAL 62-12 2. x-SAS 53-21 3. x-HOU 47-27 4. NOR 34-40 5. MEM 19-57 CENTRAL 1. x-DET 48-26 2. x-CLE 45-30 3. x-CHI 44-31 4. IND 32-42 5. MIL 25-48 Vesturdeild: NORTHWEST 1. y-UTH 48-25 2. DEN 37-36 3. MIN 31-43 4. SEA 30-44 5. POR 29-44 SOUTHEAST 1. MIA 40-34 2. WAS 39-34 3. ORL 34-40 4. CHA 29-46 5. ATL 27-47 PACIFIC 1. y-PHO 56-18 2. LAL 39-35 3. LAC 36-37 4. GSW 35-39 5. SAC 30-43
NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn