Rásröðin klár fyrir Masters-mótið í golfi 4. apríl 2007 12:30 NordicPhotos/GettyImages Búið er að raða niður í ráshópa á fyrstu tvo hringina á Mastersmótinu, sem hefst á morgun. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er í ráshópi með Ástralanum Adam Scott og áhugamanninum Richie Ramsay frá Skotlandi, sem sigraði á Opna bandaríska áhugamannameistaramótinu í fyrra. Tiger Woods er í ráshópi með Englendingnum Paul Casey og Aaron Baddeley frá Ástralíu. Hinn 71 árs gamli Gary Player frá Suður-Afríku verður í ráshópi með Julien Guerrier, áhugamanni frá Frakklandi og Vaughn Taylor frá Bandaríkjunum. Player, sem sigraði á Masters 1961, 1974 og 1978, mun með þátttöku sinni nú jafna met Arnold Palmers sem lék 50 sinnum á Masters.Hér fyrir neðan má sjá rástíma keppenda (íslenskur tími - 1. og 2. hringur): 12;00 - 15:07 Billy Mayfair, Ian Poulter (GB) 12:11 - 15:18 Scott Verplank, Nick O'Hern (Aus), Joe Durant 12:22 - 15:29 Larry Mize, Tim Clark (SA), Troy Matteson 12:33 - 15:40 Sandy Lyle (GB), Dean Wilson, Bradley Dredge (GB) 12:44 - 15:51 Ben Crenshaw, *John Kelly, Davis Love 12:55 - 16:02 Chris DiMarco, Kenneth Ferrie (GB), Steve Stricker 13:06 - 16:13 Gary Player (SA), *Julien Guerrier, Vaughn Taylor 13:17 - 16:24 Arron Oberholser, Niclas Fasth (Swe), Zach Johnson 13:28 - 16:35 Tom Watson, *Casey Watabu, Fred Funk 13:39 - 16:46 Mark O'Meara, *Dave Womack, Stuart Appleby (Aus) 13:50 - 16:57 Bernhard Langer (Ger), Rich Beem, Colin Montgomerie (GB) 14:01 - 17:08 Chad Campbell, Angel Cabrera (Arg), JJ Henry 14:23 - 17:30 Mike Weir (Can), KJ Choi (S Kor), Henrik Stenson (Swe) 14:34 - 17:41 Fred Couples, Geoff Ogilvy (Aus), Ernie Els (SA) 14:45 - 17:52 Sergio Garcia (Sp), Bart Bryant, Shingo Katayama (Jpn) 14:56 - 18:03 Phil Mickelson, *Richie Ramsay (GB), Adam Scott (Aus) 15:07 - 18:14 Jose Maria Olazabal (Sp), Charles Howell, Justin Rose (GB) 15:18 - 12:00 Stewart Cink, Todd Hamilton 15:29 - 12:11 Seve Ballesteros (Sp), Carl Pettersson (Swe), Paul Goydos 15:40 - 12:22 Ian Woosnam (GB), Tim Herron, Robert Karlsson (Swe) 15:51 - 12:33 Jim Furyk, Rod Pampling (Aus), Ben Curtis 16:02 - 12:44 Raymond Floyd, Miguel Angel Jimenez (Sp), Jeff Sluman 16:13 - 12:55 Robert Allenby (Aus), Brett Wetterich, Lee Westwood (GB) 16:24 - 13:06 Shaun Micheel, Jeev Milkha Singh (Ind), Ben Crane 16:46 - 13:28 Craig Stadler, David Howell (GB), Stephen Ames (Can) 16:57 - 13:39 Retief Goosen (SA), John Rollins, Yang Yong-eun (S Kor) 17:08 - 13:50 Michael Campbell (NZ), Lucas Glover, Rory Sabbatini (SA) 17:19 - 14:01 Fuzzy Zoeller, Darren Clarke (GB), Johan Edfors (Swe) 17:30 - 14:12 Mark Calcavecchia, Thomas Bjorn (Den), Tom Pernice 17:41 - 14:23 Padraig Harrington (Ire), Jerry Kelly, Luke Donald (GB) 17:52 - 14:34 Tiger Woods, Paul Casey (GB), Aaron Baddeley (Aus) 18:03 - 14:45 Vijay Singh (Fij), Brett Quigley, Hideto Tanihara (Jpn) 18:14 - 14:56 Trevor Immelman (SA), Camilo Villegas (Col), David Toms.Beint í sjónvarpi og á Netinu! Sjónvarpsstöðin Sýn verður með viðamikla útsendingu frá Mastersmótinu. Sýnt verður beint í samtals 13 klukkustundir. Þá verður bein útsending á Netinu. Á vefsíðu mótsins mun einnar klukkustundar útsending fara fram áður en byrjað verður að sjónvarpa frá mótinu og eins munu þeir halda uppteknum sið frá því í fyrra er þeir voru með 11., 12. og 13. holu vallarins í beinni útsendingu á Netinu. Þannig munu áhugasamir geta fylgst með þessum holum í beinni útsendingu á netinu á www.masters.org undir „Amen Corner Live" alla fjóra keppnisdagana. Fyrir ári síðan voru 3,7 milljónir einstakra heimsókna á heimasíðuna og 3 milljónir tengdust vefmyndavélinni sem sendi út beint frá holunum þremur. Enn önnur nýjung sem þeir koma til með að bjóða upp á í ár eru viðtöl við kylfinga í beinni útsendingu frá fjölmiðlamiðstöðinni á vellinum.Beinar útsendingar á Sýn verða sem hér segir: 5. apríl 20:35 - 23:00 6. apríl 20:00 - 23:00 7. apríl 19:50 - 23:00 8. apríl 18:50 - 23:00 Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Búið er að raða niður í ráshópa á fyrstu tvo hringina á Mastersmótinu, sem hefst á morgun. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er í ráshópi með Ástralanum Adam Scott og áhugamanninum Richie Ramsay frá Skotlandi, sem sigraði á Opna bandaríska áhugamannameistaramótinu í fyrra. Tiger Woods er í ráshópi með Englendingnum Paul Casey og Aaron Baddeley frá Ástralíu. Hinn 71 árs gamli Gary Player frá Suður-Afríku verður í ráshópi með Julien Guerrier, áhugamanni frá Frakklandi og Vaughn Taylor frá Bandaríkjunum. Player, sem sigraði á Masters 1961, 1974 og 1978, mun með þátttöku sinni nú jafna met Arnold Palmers sem lék 50 sinnum á Masters.Hér fyrir neðan má sjá rástíma keppenda (íslenskur tími - 1. og 2. hringur): 12;00 - 15:07 Billy Mayfair, Ian Poulter (GB) 12:11 - 15:18 Scott Verplank, Nick O'Hern (Aus), Joe Durant 12:22 - 15:29 Larry Mize, Tim Clark (SA), Troy Matteson 12:33 - 15:40 Sandy Lyle (GB), Dean Wilson, Bradley Dredge (GB) 12:44 - 15:51 Ben Crenshaw, *John Kelly, Davis Love 12:55 - 16:02 Chris DiMarco, Kenneth Ferrie (GB), Steve Stricker 13:06 - 16:13 Gary Player (SA), *Julien Guerrier, Vaughn Taylor 13:17 - 16:24 Arron Oberholser, Niclas Fasth (Swe), Zach Johnson 13:28 - 16:35 Tom Watson, *Casey Watabu, Fred Funk 13:39 - 16:46 Mark O'Meara, *Dave Womack, Stuart Appleby (Aus) 13:50 - 16:57 Bernhard Langer (Ger), Rich Beem, Colin Montgomerie (GB) 14:01 - 17:08 Chad Campbell, Angel Cabrera (Arg), JJ Henry 14:23 - 17:30 Mike Weir (Can), KJ Choi (S Kor), Henrik Stenson (Swe) 14:34 - 17:41 Fred Couples, Geoff Ogilvy (Aus), Ernie Els (SA) 14:45 - 17:52 Sergio Garcia (Sp), Bart Bryant, Shingo Katayama (Jpn) 14:56 - 18:03 Phil Mickelson, *Richie Ramsay (GB), Adam Scott (Aus) 15:07 - 18:14 Jose Maria Olazabal (Sp), Charles Howell, Justin Rose (GB) 15:18 - 12:00 Stewart Cink, Todd Hamilton 15:29 - 12:11 Seve Ballesteros (Sp), Carl Pettersson (Swe), Paul Goydos 15:40 - 12:22 Ian Woosnam (GB), Tim Herron, Robert Karlsson (Swe) 15:51 - 12:33 Jim Furyk, Rod Pampling (Aus), Ben Curtis 16:02 - 12:44 Raymond Floyd, Miguel Angel Jimenez (Sp), Jeff Sluman 16:13 - 12:55 Robert Allenby (Aus), Brett Wetterich, Lee Westwood (GB) 16:24 - 13:06 Shaun Micheel, Jeev Milkha Singh (Ind), Ben Crane 16:46 - 13:28 Craig Stadler, David Howell (GB), Stephen Ames (Can) 16:57 - 13:39 Retief Goosen (SA), John Rollins, Yang Yong-eun (S Kor) 17:08 - 13:50 Michael Campbell (NZ), Lucas Glover, Rory Sabbatini (SA) 17:19 - 14:01 Fuzzy Zoeller, Darren Clarke (GB), Johan Edfors (Swe) 17:30 - 14:12 Mark Calcavecchia, Thomas Bjorn (Den), Tom Pernice 17:41 - 14:23 Padraig Harrington (Ire), Jerry Kelly, Luke Donald (GB) 17:52 - 14:34 Tiger Woods, Paul Casey (GB), Aaron Baddeley (Aus) 18:03 - 14:45 Vijay Singh (Fij), Brett Quigley, Hideto Tanihara (Jpn) 18:14 - 14:56 Trevor Immelman (SA), Camilo Villegas (Col), David Toms.Beint í sjónvarpi og á Netinu! Sjónvarpsstöðin Sýn verður með viðamikla útsendingu frá Mastersmótinu. Sýnt verður beint í samtals 13 klukkustundir. Þá verður bein útsending á Netinu. Á vefsíðu mótsins mun einnar klukkustundar útsending fara fram áður en byrjað verður að sjónvarpa frá mótinu og eins munu þeir halda uppteknum sið frá því í fyrra er þeir voru með 11., 12. og 13. holu vallarins í beinni útsendingu á Netinu. Þannig munu áhugasamir geta fylgst með þessum holum í beinni útsendingu á netinu á www.masters.org undir „Amen Corner Live" alla fjóra keppnisdagana. Fyrir ári síðan voru 3,7 milljónir einstakra heimsókna á heimasíðuna og 3 milljónir tengdust vefmyndavélinni sem sendi út beint frá holunum þremur. Enn önnur nýjung sem þeir koma til með að bjóða upp á í ár eru viðtöl við kylfinga í beinni útsendingu frá fjölmiðlamiðstöðinni á vellinum.Beinar útsendingar á Sýn verða sem hér segir: 5. apríl 20:35 - 23:00 6. apríl 20:00 - 23:00 7. apríl 19:50 - 23:00 8. apríl 18:50 - 23:00 Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira