Stærstu flokkarnir með landsfundi um helgina 12. apríl 2007 12:30 Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld. Kosningar 2007 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira
Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld.
Kosningar 2007 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira