Þrettán hundruð skráðir á landsfund Samfylkingarinnar 13. apríl 2007 12:00 Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli. Kosningar 2007 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli.
Kosningar 2007 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira