Óæskilegt að bújarðir safnist á fárra manna hendur 16. apríl 2007 12:14 Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður. Kosningar 2007 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður.
Kosningar 2007 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira