Ríkisstjórnin með 46,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 18:57 Hérna má sjá fylgi flokkanna og hvernig þingmenn myndu raðast niður á þá. GRAFÍK/Stöð 2 Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%. Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%.
Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira