Páfinn í Suður-Ameríku Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 21:05 Páfinn heilsar hér forseta Brasilíu við komuna til landsins í dag. MYND/AFP Benedikt páfi er nú kominn til Sao Paulo og hefur þar fimm daga heimsókn sína til fjölmennustu rómversk-kaþólsku þjóðar í heiminum. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Suður-Ameríku síðan hann tók við embætti. Í heimsókn sinni mun hann halda nokkrar messur en megintilgangur hennar er að sækja ráðstefnu biskupa í Suður-Ameríku. Þar er búist við því að hann muni ræða um sífellda sókn lúterstrúar í heimsálfunni. Trúarhópar að bandarískri fyrirmynd hafa líka verið að sækja í sig veðrið í álfunni. Einnig er búist við því að hann muni mæla gegn fóstureyðingum. Stjórnvöld í Mexíkó lögleiddu nýverið fóstureyðingar. Páfi sagði að þeir stjórnmálamenn sem greiddu þeim lögum atkvæði sitt ætti að bannfæra. Talsmaður Vatíkansins sagði síðar að páfi ætlaði sér ekki að bannfæra neinn. Engu að síður sagði hann fóstureyðingu ekki standast lög rómversk-kaþólsku kirkjunnar og að þar með fjarlægðu stjórnmálamennirnir sig frá kirkjunni. Málið er einnig hitamál í Brasilíu en heilbrigðisráðherrann þar í landi sagðist nýlega vilja opnari umræður um fóstureyðingu. Prestar hafa þegar brugðist harkalega við þeirri tillögu ráðherrans. Stærsta málið er þó sem áður sífelldur flótti frá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Talið er að boð kristinna, sem snýst um að viðkomandi geti frelsast samstundis, en þurfi ekki að bíða ævina á enda eftir frelsun, sé það sem valdi. Einnig það stuðningsnet sem slíkar kirkjur veita skjólstæðingum sínum. Þá þykja hefðir rómversk-kaþólsku kirkjunnar líka vera of íhaldssamar og ekki í tengslum við raunveruleikann og það líf sem fólk lifir dags frá degi. Erlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira
Benedikt páfi er nú kominn til Sao Paulo og hefur þar fimm daga heimsókn sína til fjölmennustu rómversk-kaþólsku þjóðar í heiminum. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Suður-Ameríku síðan hann tók við embætti. Í heimsókn sinni mun hann halda nokkrar messur en megintilgangur hennar er að sækja ráðstefnu biskupa í Suður-Ameríku. Þar er búist við því að hann muni ræða um sífellda sókn lúterstrúar í heimsálfunni. Trúarhópar að bandarískri fyrirmynd hafa líka verið að sækja í sig veðrið í álfunni. Einnig er búist við því að hann muni mæla gegn fóstureyðingum. Stjórnvöld í Mexíkó lögleiddu nýverið fóstureyðingar. Páfi sagði að þeir stjórnmálamenn sem greiddu þeim lögum atkvæði sitt ætti að bannfæra. Talsmaður Vatíkansins sagði síðar að páfi ætlaði sér ekki að bannfæra neinn. Engu að síður sagði hann fóstureyðingu ekki standast lög rómversk-kaþólsku kirkjunnar og að þar með fjarlægðu stjórnmálamennirnir sig frá kirkjunni. Málið er einnig hitamál í Brasilíu en heilbrigðisráðherrann þar í landi sagðist nýlega vilja opnari umræður um fóstureyðingu. Prestar hafa þegar brugðist harkalega við þeirri tillögu ráðherrans. Stærsta málið er þó sem áður sífelldur flótti frá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Talið er að boð kristinna, sem snýst um að viðkomandi geti frelsast samstundis, en þurfi ekki að bíða ævina á enda eftir frelsun, sé það sem valdi. Einnig það stuðningsnet sem slíkar kirkjur veita skjólstæðingum sínum. Þá þykja hefðir rómversk-kaþólsku kirkjunnar líka vera of íhaldssamar og ekki í tengslum við raunveruleikann og það líf sem fólk lifir dags frá degi.
Erlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira