Barist í Karachi Guðjón Helgason skrifar 12. maí 2007 19:04 Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni. Erlent Fréttir Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira