Sigur Vinstri grænna fellir ríkisstjórnina 12. maí 2007 23:45 Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina. Kosningar 2007 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Sjá meira
Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina.
Kosningar 2007 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Sjá meira