Taka nokkra daga til að meta grundvöll fyrir áframhaldandi samstarfi 14. maí 2007 12:07 Formenn stjórnarflokkanna segjast ætla að taka sér nokkra daga til að meta hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Formaður Vinstri grænna segir það fley svo laskað að það sé ekki haffært. Formaður Frjálslynda flokksins bauð í gærkvöldi upp á þann valkost að sinn flokkur kæmi inn í ríkisstjórnina. Formenn stjórnmálaflokkanna komu saman í fyrsta sinn eftir að kosningaúrslit lágu fyrir á Stöð tvö í gærkvöldi. Þar kom skýrt fram að endurnýjun ríkisstjórnarsamstarfsins er fyrsti valkostur sem ræddur verður enda hélt stjórnin velli. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði að ekki væri bara um reikningslegt atriði að ræða, þ.e. 32 þingmenn á móti 31, heldur þyrfti að vera pólitískur grunnur til að halda áfram samstarfinu. Flokkarnir myndu taka sér nokkra daga til að fara yfir málin. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarfllokksins, sagði enn fremur að verið væri að fara fyrir málefnalista og verkefni í baklandi flokkanna og næstu dagar færu í að meta stöðuna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórnina ekki á vetur setjandi og sömuleiðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sagði Framsóknarflokkinn hafa sterka stöðu í ljósi þess að hann hefði val um að mynda vinstri stjórn. Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Formenn stjórnarflokkanna segjast ætla að taka sér nokkra daga til að meta hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Formaður Vinstri grænna segir það fley svo laskað að það sé ekki haffært. Formaður Frjálslynda flokksins bauð í gærkvöldi upp á þann valkost að sinn flokkur kæmi inn í ríkisstjórnina. Formenn stjórnmálaflokkanna komu saman í fyrsta sinn eftir að kosningaúrslit lágu fyrir á Stöð tvö í gærkvöldi. Þar kom skýrt fram að endurnýjun ríkisstjórnarsamstarfsins er fyrsti valkostur sem ræddur verður enda hélt stjórnin velli. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði að ekki væri bara um reikningslegt atriði að ræða, þ.e. 32 þingmenn á móti 31, heldur þyrfti að vera pólitískur grunnur til að halda áfram samstarfinu. Flokkarnir myndu taka sér nokkra daga til að fara yfir málin. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarfllokksins, sagði enn fremur að verið væri að fara fyrir málefnalista og verkefni í baklandi flokkanna og næstu dagar færu í að meta stöðuna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórnina ekki á vetur setjandi og sömuleiðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sagði Framsóknarflokkinn hafa sterka stöðu í ljósi þess að hann hefði val um að mynda vinstri stjórn.
Kosningar 2007 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira