Eistar saka Rússa um netárásir Jónas Haraldsson skrifar 17. maí 2007 11:15 Tallin, höfuðborg Eistlands. MYND/AFP Eistar hafa sakað Rússa um að standa fyrir netárásum á vefþjóna ríkisstjórnarinnar og nokkura dagblaða í landinu. Ef rétt reynist, er þetta í fyrsta sinn sem að ríki ræðst gegn öðru með þessum hætti. Talið er að deilan um styttuna af sovéska hermanninum sé kveikjan að árásunum. Þær hófust fljótlega eftir að sú deila byrjaði. Norðuratlantshafsbandalagið, NATO, hefur sent sína helstu tölvufræðinga til Eistlands til þess að styrkja varnir þeirra. Árásirnar verða meðal annars ræddar á morgun á leiðtogafundi Evrópusambandsins og Rússlands. Engu að síður hafa hvorki Evrópusambandið né NATO sakað Rússa um árásirnar opinberlega. Þau segja erfitt að sanna að rússneska ríkisstjórnin standi á bak við árásirnar. Forseti, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra Eistlands hafa allir rætt um málið við starfsbræður sína í Evrópu og hjá NATO. Samkvæmt stofnsáttmála NATO eru ríki bundin til þess að verjast með ríki sem ráðist er á. Engu að síður nær hann ekki yfir árásir á netinu. Eistland er mjög framarlega í öllu sem tengist tölvum og hafa notað tölvutæknina mikið í sambandi við stjórnkerfi landsins. Á sama tíma og það þykir framúrstefnulegt gerir það landið einnig mjög viðkvæmt fyrir árásum tölvuþrjóta. Árásirnar núna eru svokallaðar DDoS árásir en þá er ráðist gegn vefsíðum með tugum þúsunda heimsókna samtímis. Vefsíðan getur þá ekki annað eftirspurninni og lokast. Árásirnar hafa komið hvaðanæva að úr heiminum en ritstjóri dagblaðs, hvers vefsíða hefur legið niðri í viku vegna árásanna, segir að þær komi frá Rússlandi. Fulltrúar stjórnvalda segja að einn af höfundum árásanna sé tengdur rússnesku öryggisþjónustunni. Erlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Eistar hafa sakað Rússa um að standa fyrir netárásum á vefþjóna ríkisstjórnarinnar og nokkura dagblaða í landinu. Ef rétt reynist, er þetta í fyrsta sinn sem að ríki ræðst gegn öðru með þessum hætti. Talið er að deilan um styttuna af sovéska hermanninum sé kveikjan að árásunum. Þær hófust fljótlega eftir að sú deila byrjaði. Norðuratlantshafsbandalagið, NATO, hefur sent sína helstu tölvufræðinga til Eistlands til þess að styrkja varnir þeirra. Árásirnar verða meðal annars ræddar á morgun á leiðtogafundi Evrópusambandsins og Rússlands. Engu að síður hafa hvorki Evrópusambandið né NATO sakað Rússa um árásirnar opinberlega. Þau segja erfitt að sanna að rússneska ríkisstjórnin standi á bak við árásirnar. Forseti, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra Eistlands hafa allir rætt um málið við starfsbræður sína í Evrópu og hjá NATO. Samkvæmt stofnsáttmála NATO eru ríki bundin til þess að verjast með ríki sem ráðist er á. Engu að síður nær hann ekki yfir árásir á netinu. Eistland er mjög framarlega í öllu sem tengist tölvum og hafa notað tölvutæknina mikið í sambandi við stjórnkerfi landsins. Á sama tíma og það þykir framúrstefnulegt gerir það landið einnig mjög viðkvæmt fyrir árásum tölvuþrjóta. Árásirnar núna eru svokallaðar DDoS árásir en þá er ráðist gegn vefsíðum með tugum þúsunda heimsókna samtímis. Vefsíðan getur þá ekki annað eftirspurninni og lokast. Árásirnar hafa komið hvaðanæva að úr heiminum en ritstjóri dagblaðs, hvers vefsíða hefur legið niðri í viku vegna árásanna, segir að þær komi frá Rússlandi. Fulltrúar stjórnvalda segja að einn af höfundum árásanna sé tengdur rússnesku öryggisþjónustunni.
Erlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira