50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 18. maí 2007 13:18 Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com
Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira