50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 18. maí 2007 13:18 Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com Madeleine McCann Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com
Madeleine McCann Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira