Sigurpáll lék vel í Lundi 18. maí 2007 15:40 MYND/Hari Sigurpáll Geir Sveinsson, kyflingur úr Kili, spilaði lokahringinn á Gambro-mótinu í Lundi í Svíþjóð á 67 höggum, eða þremur höggum undir pari. Lék hann hringina þrjá á 210 höggum eða pari og hafnaði í 12. sæti og fékk 73 þúsund krónur í verðlaunafé. „Ég er mjög sáttur við útkomuna hjá mér, sérstaklega vegna þess að þetta var fyrsta mótið mitt í sjö mánuði. Ég var að slá mjög vel í dag og vippin og púttin voru líka góð. Ég notaði 25 pútt í dag en 31 og 32 pútt á hinum tveimur hringjunum," sagði Sigurpáll í samtali við Kylfing.is. Auðunn Einarsson úr Keili tók einnig þátt í mótinu og lék síðasta hringinn á 78 höggum, eða átta höggum yfir pari. Lék hann hringina þrjá á 224 höggum eða 14 yfir pari og hafnaði 67. sæti. Heiðar Davíð Bragason komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir annan hringinn í gær og var mjög ósáttur við það. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigurpáll Geir Sveinsson, kyflingur úr Kili, spilaði lokahringinn á Gambro-mótinu í Lundi í Svíþjóð á 67 höggum, eða þremur höggum undir pari. Lék hann hringina þrjá á 210 höggum eða pari og hafnaði í 12. sæti og fékk 73 þúsund krónur í verðlaunafé. „Ég er mjög sáttur við útkomuna hjá mér, sérstaklega vegna þess að þetta var fyrsta mótið mitt í sjö mánuði. Ég var að slá mjög vel í dag og vippin og púttin voru líka góð. Ég notaði 25 pútt í dag en 31 og 32 pútt á hinum tveimur hringjunum," sagði Sigurpáll í samtali við Kylfing.is. Auðunn Einarsson úr Keili tók einnig þátt í mótinu og lék síðasta hringinn á 78 höggum, eða átta höggum yfir pari. Lék hann hringina þrjá á 224 höggum eða 14 yfir pari og hafnaði 67. sæti. Heiðar Davíð Bragason komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir annan hringinn í gær og var mjög ósáttur við það.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira