Hamilton: Ég vissi að ég myndi vinna 11. júní 2007 19:21 AFP Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður. Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður.
Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira