Olazabal byrjar vel á opna bandaríska 14. júní 2007 16:13 Jose Maria Olazabal AFP Keppni er hafin á Opna bandaríska Meistaramótinu á Oakmont vellinum í Pennsylvaniu fylki í Bandaríkjunum. 156 bestu kylfinga heims taka þátt í mótinu. Tiger Woods hóf leik með því að fá skolla á fyrstu holu, síðan kom fugl og par. Hann er því á pari eftir þrjár holur. Zach Johnson, sem sigraði á Mastersmótinu á Augusta vellinum í apríl, er á einu höggi undir pari eftir 6 holur. Völlurinn virðist nokkuð erfiður ef marka má skorið hjá fyrstu keppendum sem fara út í dag. Spánverjinn Jose Maria Olazabal byrjar vel, er á 2 höggum undir pari eftir 6 holur eins og þeir Angel Cabrera frá Argentínu og Pat Perez frá Bandaríkjunum, sem er á 2 undir eftir aðeins 3 holur. Daninn Thomas Björn er á meðal þeirra sem eru á einu undir pari eftkr 4 holur. Á sama skori eru einnig: Geoff Ogilvy, Stuart Appleby og Bubba Watson. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni er hafin á Opna bandaríska Meistaramótinu á Oakmont vellinum í Pennsylvaniu fylki í Bandaríkjunum. 156 bestu kylfinga heims taka þátt í mótinu. Tiger Woods hóf leik með því að fá skolla á fyrstu holu, síðan kom fugl og par. Hann er því á pari eftir þrjár holur. Zach Johnson, sem sigraði á Mastersmótinu á Augusta vellinum í apríl, er á einu höggi undir pari eftir 6 holur. Völlurinn virðist nokkuð erfiður ef marka má skorið hjá fyrstu keppendum sem fara út í dag. Spánverjinn Jose Maria Olazabal byrjar vel, er á 2 höggum undir pari eftir 6 holur eins og þeir Angel Cabrera frá Argentínu og Pat Perez frá Bandaríkjunum, sem er á 2 undir eftir aðeins 3 holur. Daninn Thomas Björn er á meðal þeirra sem eru á einu undir pari eftkr 4 holur. Á sama skori eru einnig: Geoff Ogilvy, Stuart Appleby og Bubba Watson. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira