Óánægja með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu Aron Örn Þórarinsson skrifar 16. júní 2007 16:50 Angel Cabrera NordicPhotos/GettyImages Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira