Gripinn glóðvolgur við prófsvindl Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 17. júní 2007 10:09 George Bush, Bandaríkjaforseti, lagð blómsveig á minnismerki um hina óþekktu í Sofíu. MYND/AFP Sonur leyniþjónustumanns í Búlgaríu olli miklu uppnámi þegar hann notaði hátæknibúnað föður síns til að svindla á prófi. Á sama tíma voru einhverjar viðamestu öryggisráðstafanir í gangi í höfuðborginni vegna heimsóknar George Bush Bandaríkjaforseta til Sofiu. Leyniþjónustumenn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar tæki svindlarans lokaði rás þeirra með flóði af upplýsingum úr lífeðlisfræði. Grunur vaknaði um að upplýsingarnar væru dulmál fyrir yfirvofandi hryðjuverk. Sendingarnar voru fljótlega raktar og lögregla ásamt leyniþjónustufulltrúum Bandaríkjanna þustu inn í háskólann í Sófíu. Þeir gengu stofu úr stofu þar til þeir fundu nemandann sem sat sveittur og hripaði niður upplýsingar frá vitorðsmanninum sem var á salerni skólans. Lögreglan komst síðan að því að ekki var um hryðjuverkaáform að ræða og slepptu drengnum eftir 24 tíma dvöl á lögreglustöðinni. Drengurinn, Georghe Dimitrov, er 21 árs. Hann verður ákærður fyrir að nota útvarpsbylgjur án leyfis. Honum var einnig tilkynnt að hann hefði fallið á prófinu. Erlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Sonur leyniþjónustumanns í Búlgaríu olli miklu uppnámi þegar hann notaði hátæknibúnað föður síns til að svindla á prófi. Á sama tíma voru einhverjar viðamestu öryggisráðstafanir í gangi í höfuðborginni vegna heimsóknar George Bush Bandaríkjaforseta til Sofiu. Leyniþjónustumenn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar tæki svindlarans lokaði rás þeirra með flóði af upplýsingum úr lífeðlisfræði. Grunur vaknaði um að upplýsingarnar væru dulmál fyrir yfirvofandi hryðjuverk. Sendingarnar voru fljótlega raktar og lögregla ásamt leyniþjónustufulltrúum Bandaríkjanna þustu inn í háskólann í Sófíu. Þeir gengu stofu úr stofu þar til þeir fundu nemandann sem sat sveittur og hripaði niður upplýsingar frá vitorðsmanninum sem var á salerni skólans. Lögreglan komst síðan að því að ekki var um hryðjuverkaáform að ræða og slepptu drengnum eftir 24 tíma dvöl á lögreglustöðinni. Drengurinn, Georghe Dimitrov, er 21 árs. Hann verður ákærður fyrir að nota útvarpsbylgjur án leyfis. Honum var einnig tilkynnt að hann hefði fallið á prófinu.
Erlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent