Erlent

Hjálpargögn komin til Gaza

Vera Einarsdóttir skrifar
Palestínsk börn sækja matarbyrgðir í Beit Lahiya á norður Gaza svæðinu
Palestínsk börn sækja matarbyrgðir í Beit Lahiya á norður Gaza svæðinu MYND/AP

Fyrstu farmar af hjálpargögnum bárust inn á Gaza svæðið í dag frá því Hamas-samtökin tóku þar völdin í síðustu viku. Ísraelar hleyptu að minnsta kosti 12 vöruflutningabílum frá matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna inn á svæðið.

Ísraelar lokuðu öllum landamærum að Gaza þegar Hamas-samtökin yfirtóku svæðið. Fjöldi Palestínumanna hefur reynt að komast yfir landamærin til Ísrael síðan þá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×