Wii selst betur en PS3 2. júlí 2007 16:18 Viðskiptavinir í röð til þess að kaupa Wii í Nintendo World búðinni í Rockefeller Center í New York. Þar seljast nýjar sendingar strax upp. MYND/AP Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira