Meira en milljarður dala í lagfæringar á X-Box 360 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 7. júlí 2007 17:22 Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002. Leikjavísir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira