Leo vill vera Hefner 12. júlí 2007 14:53 Leonardo DiCaprio MYND/Getty Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. Leonardo er góður vinur Hefner og sækir samkvæmi hans í Payboysetrinu reglulega. Vitnað er í nafnlausa heimild sem segir: „Þeir hafa verið vinir lengi og Leo hefur alltaf haft áhuga á lífi Hefner sem hann telur að gæti orðið frábær bíómynd. Hefner er hrifinn af hugmyndinni en setur eitt skilyrði - að hann verði á lífi til að sjá myndina." Hugh Hefner er orðinn 81 árs gamall þannig að tíminn vinnur ekki beinlínis með þeim félögum. Leonardo DiCaprio er alvanur að leika í myndum sem fjalla um ævi manna. Skemmst er að minnast Howard Hughes sem hann lék í Aviator og Frank Abagnale sem hann lék í Catch me if you can. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. Leonardo er góður vinur Hefner og sækir samkvæmi hans í Payboysetrinu reglulega. Vitnað er í nafnlausa heimild sem segir: „Þeir hafa verið vinir lengi og Leo hefur alltaf haft áhuga á lífi Hefner sem hann telur að gæti orðið frábær bíómynd. Hefner er hrifinn af hugmyndinni en setur eitt skilyrði - að hann verði á lífi til að sjá myndina." Hugh Hefner er orðinn 81 árs gamall þannig að tíminn vinnur ekki beinlínis með þeim félögum. Leonardo DiCaprio er alvanur að leika í myndum sem fjalla um ævi manna. Skemmst er að minnast Howard Hughes sem hann lék í Aviator og Frank Abagnale sem hann lék í Catch me if you can.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein