Rögnvaldur Magnússon jafnaði vallarmetið á Syðridalsvellinum í Bolungarvík 16. júlí 2007 10:28 Rögnvaldur ásamt Runólfi Péturssyni, formanni GBO. Mynd/Valdís Hrólfsdóttir Rögnvaldur Magnússon, kylfingur úr GBO, jafnaði 3 ára gamalt vallarmet Syðridalsvallar í Bolungarvík á föstudaginn, er hann fór þriðja hringinn á 70 höggum (-1) á meistaramóti GBO. Rögnvaldur átti metið sjálfur ásamt Chatchai Phothiya sem einnig kemur úr GBO. Rögnvaldur bar sigur úr býtum á mótinu, og er þetta þriðja mótið sem að Rögnvaldur vinnur í sumar. Hann hefur áður unnið á Opna Þorbergsmótinu á Patreksfirði og Opna Kaupþingsmótinu í Bolungarvík. „Ég hef æft meira í sumar en ég hef áður gert. Ég reyni að æfa 3-4 sinnum á virkum dögum og spila svo á mótum allar helgar," sagði Rögnvaldur í viðtali við Vísi. Rögnvaldur fór hringina fjóra á samtals 296 höggum á föstudaginn, eða 12 yfir pari Syðridalsvallar. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rögnvaldur Magnússon, kylfingur úr GBO, jafnaði 3 ára gamalt vallarmet Syðridalsvallar í Bolungarvík á föstudaginn, er hann fór þriðja hringinn á 70 höggum (-1) á meistaramóti GBO. Rögnvaldur átti metið sjálfur ásamt Chatchai Phothiya sem einnig kemur úr GBO. Rögnvaldur bar sigur úr býtum á mótinu, og er þetta þriðja mótið sem að Rögnvaldur vinnur í sumar. Hann hefur áður unnið á Opna Þorbergsmótinu á Patreksfirði og Opna Kaupþingsmótinu í Bolungarvík. „Ég hef æft meira í sumar en ég hef áður gert. Ég reyni að æfa 3-4 sinnum á virkum dögum og spila svo á mótum allar helgar," sagði Rögnvaldur í viðtali við Vísi. Rögnvaldur fór hringina fjóra á samtals 296 höggum á föstudaginn, eða 12 yfir pari Syðridalsvallar.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira