Kylfingar fagna símabanni á opna breska 18. júlí 2007 20:30 Tiger Woods NordicPhotos/GettyImages Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira