Kylfingar fagna símabanni á opna breska 18. júlí 2007 20:30 Tiger Woods NordicPhotos/GettyImages Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira