Furyk fór holu í höggi og sigraði í Kanada annað árið í röð 30. júlí 2007 15:42 NordicPhotos/GettyImages Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk varði titil sinn í Kanada um helgina. Hann fór holu í höggi á fjórðu holunni og komst þá í forystu sem hann lét ekki af hendi. Hann spilaði á 64 höggum á síðasta hring og endaði mótið 16 höggum undir pari og var einu höggi á undan Vijay Singh. Fyrir 13. sigur sinn á mótaröðinni fékk hann 900.000 dollara. Furyk spilaði 4. holuna á fimm höggum undir pari í mótinu. Holan er 209 yarda par þrjú hola en Singh spilaði holuna átta höggum verr í mótinu. "Það er mjög sérstakt að spila eina holu fimm undir pari á fjórum dögum og gerist það helst á par fimm holum. En þetta er par þrjú hola og enginn stutt hola þar sem slegið er með 9 járni." sagði Furyk. Furyk var með tveggja högga forystu á Singh fyrir síðustu holuna en hann þrípúttaði og átti Singh þá möguleika á því að jafna með fugli á síðustu. En eftir að annað höggið fór um sex metra frá holunni og púttið rétt framhjá var Jim Furyk Kanadameistari annað árið í röð. Kylfingur.is Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk varði titil sinn í Kanada um helgina. Hann fór holu í höggi á fjórðu holunni og komst þá í forystu sem hann lét ekki af hendi. Hann spilaði á 64 höggum á síðasta hring og endaði mótið 16 höggum undir pari og var einu höggi á undan Vijay Singh. Fyrir 13. sigur sinn á mótaröðinni fékk hann 900.000 dollara. Furyk spilaði 4. holuna á fimm höggum undir pari í mótinu. Holan er 209 yarda par þrjú hola en Singh spilaði holuna átta höggum verr í mótinu. "Það er mjög sérstakt að spila eina holu fimm undir pari á fjórum dögum og gerist það helst á par fimm holum. En þetta er par þrjú hola og enginn stutt hola þar sem slegið er með 9 járni." sagði Furyk. Furyk var með tveggja högga forystu á Singh fyrir síðustu holuna en hann þrípúttaði og átti Singh þá möguleika á því að jafna með fugli á síðustu. En eftir að annað höggið fór um sex metra frá holunni og púttið rétt framhjá var Jim Furyk Kanadameistari annað árið í röð. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira