Hamilton vann í Ungverjalandi 5. ágúst 2007 14:08 Englendingurinn Lewis Hamilton sigraði í Ungverjalandskappstrinum í dag. Hamilton ók McMaren bíl sínum til sigur en hann hafði forystu frá upphafi. Annar í dag varð Kimi Raikkonen á Ferrari og Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMV varð í þriðja sæti. Fernando Alonso varð í fjórða sæti á McLaren. Lewis Hamilton jók forystuna í keppni um heimsmeistaratitilinn í 7 stig. Hamilton er með 80 stig en Alonso er með 73, Raikkonen 60 og Felipe Massa er í fjórða sæti með 59 stig. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Englendingurinn Lewis Hamilton sigraði í Ungverjalandskappstrinum í dag. Hamilton ók McMaren bíl sínum til sigur en hann hafði forystu frá upphafi. Annar í dag varð Kimi Raikkonen á Ferrari og Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMV varð í þriðja sæti. Fernando Alonso varð í fjórða sæti á McLaren. Lewis Hamilton jók forystuna í keppni um heimsmeistaratitilinn í 7 stig. Hamilton er með 80 stig en Alonso er með 73, Raikkonen 60 og Felipe Massa er í fjórða sæti með 59 stig.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira