Náðu tökum á eldunum Guðjón Helgason skrifar 6. ágúst 2007 18:21 Miklir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og hafa ekki verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Neyðarástandi var lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik um helgina en í dag náðu slökkviliðsmenn tökum á eldunum sem loguðu þar. Hvert hitametið hefur verið slegið í Suður-Evrópu það sem af er sumri. Fyrir vikið hafa skógareldar logað í Króatíu síðustu daga en einnig í Albaníu, Búlgaríu, Grikklandi, á Ítalíu, í Makedóníu og Tyrklandi. Talið er að enn eigi eftir að hitna víða á svæðinu og óttast eldar kunni að kvikna í Portúgal og á Spáni. Talið er að þrjú þúsund ferkílómetrar af skólendi hafi orðið eldunum að bráð það sem af er sumri - meira en allt árið í fyrra - og eldarnir því einhverjir þeir verstu sem sögur fara af í þessum hluta álfunnar. Óttast var að eldar sem loguðu í króatísku hafnaborginni Dubrovnik um helgina breiddust frekar út og ógnuðu þar með sögufrægum miðaldabyggingum, en borgin, sem oft er kölluð Perla Adríahafsins, er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Fimm hundruð slökkviliðsmenn böruðst við eldana í gær og í nótt en vindar og ósprungnar jarðsprengjur frá tíma stríðsátaka á Balkanskaganum, hömluðu aðgerðum. Í dag náðu þeir tökum á eldunum. Ekki reyndist þörf á að flytja fólk á brott frá heimilum sínum. Nokkur hús skemmdust en aðeins eitt brann til grunna. Eldarnir kviknuðu í Bosníu-Hersegóvínu og breiddust til Dubrovnik. Borgin er vinsæll ferðamannastaður en ferðamenn þar voru ekki í neinni hættu þar sem eldarnir náðu ekki nærri ströndinni þar sem flest hótel í hafnarborginni standa. Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Miklir skógareldar hafa logað í Suður-Evrópu það sem af er sumri og hafa ekki verið verri í þeim hluta álfunnar fyrr. Neyðarástandi var lýst yfir í króatísku hafnarborginni Dubrovnik um helgina en í dag náðu slökkviliðsmenn tökum á eldunum sem loguðu þar. Hvert hitametið hefur verið slegið í Suður-Evrópu það sem af er sumri. Fyrir vikið hafa skógareldar logað í Króatíu síðustu daga en einnig í Albaníu, Búlgaríu, Grikklandi, á Ítalíu, í Makedóníu og Tyrklandi. Talið er að enn eigi eftir að hitna víða á svæðinu og óttast eldar kunni að kvikna í Portúgal og á Spáni. Talið er að þrjú þúsund ferkílómetrar af skólendi hafi orðið eldunum að bráð það sem af er sumri - meira en allt árið í fyrra - og eldarnir því einhverjir þeir verstu sem sögur fara af í þessum hluta álfunnar. Óttast var að eldar sem loguðu í króatísku hafnaborginni Dubrovnik um helgina breiddust frekar út og ógnuðu þar með sögufrægum miðaldabyggingum, en borgin, sem oft er kölluð Perla Adríahafsins, er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Fimm hundruð slökkviliðsmenn böruðst við eldana í gær og í nótt en vindar og ósprungnar jarðsprengjur frá tíma stríðsátaka á Balkanskaganum, hömluðu aðgerðum. Í dag náðu þeir tökum á eldunum. Ekki reyndist þörf á að flytja fólk á brott frá heimilum sínum. Nokkur hús skemmdust en aðeins eitt brann til grunna. Eldarnir kviknuðu í Bosníu-Hersegóvínu og breiddust til Dubrovnik. Borgin er vinsæll ferðamannastaður en ferðamenn þar voru ekki í neinni hættu þar sem eldarnir náðu ekki nærri ströndinni þar sem flest hótel í hafnarborginni standa.
Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira