Fellibylurinn Dean nær landi á Jamaíku Guðjón Helgason skrifar 19. ágúst 2007 00:45 Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston. Erlent Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston.
Erlent Fréttir Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira