Litlar risaeðlur sneggri Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 18:57 Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér. Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér.
Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira