PS3 tekur upp úr sjónvarpi Valur Hrafn Einarsson skrifar 26. ágúst 2007 16:41 Hægt verður að taka upp og spila sjónvarpsútsendingar með PS3 MYND/SONY Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp
Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp