Smánar píslarsögu Guðjón Helgason skrifar 5. september 2007 19:05 Siguður Líndal lagaprófessor segir að umdeild Símaauglýsing kunni að brjóta gegn lögum. Hún smáni píslarsögu Krists. Samkvæmt almennum hegningarlögum skal hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags hér á landi sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. Saksóknara er svo að ákveða hvort mál skuli höfðað. Sigurður Líndal, lagaprófessor, sagði í samtali við fréttastofu að þetta ákvæði kynni að eiga við umdeilda auglýsingu Símans um þriðju kynslóð farsíma. Í henni er síðasta kvöldmáltíðin og svik Júdasar við Jesú yrkisefni. Þar taldi hann hægt að túlka auglýsinguna þannig að hún smánaði trúarkenningu - það er píslasöguna. Sigurður segir að þarna takist þó á annars vegar ákvæði hegningarlaga og hins vegar tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður bendir á að ekki hafi verið kært á grundvelli þessa ákvæðis í háa herrans tíð. Fyrsti guðlastsdómurinn féll á Íslandi 1925 gegn Brynjólfi Bjarnasyni, Alþingismanni og síðar menntamálaráðherra, vegna ritdóms hans um "Bréf til Láru" eftir Þórberg Þórðarson í Alþýðublaðinu sama ár. 1983, fimmtíu og átt árum síðar var Úlfar Þormóðsson, ritstjóri Spegilsins, dæmdur fyrir guðlast. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Siguður Líndal lagaprófessor segir að umdeild Símaauglýsing kunni að brjóta gegn lögum. Hún smáni píslarsögu Krists. Samkvæmt almennum hegningarlögum skal hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags hér á landi sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. Saksóknara er svo að ákveða hvort mál skuli höfðað. Sigurður Líndal, lagaprófessor, sagði í samtali við fréttastofu að þetta ákvæði kynni að eiga við umdeilda auglýsingu Símans um þriðju kynslóð farsíma. Í henni er síðasta kvöldmáltíðin og svik Júdasar við Jesú yrkisefni. Þar taldi hann hægt að túlka auglýsinguna þannig að hún smánaði trúarkenningu - það er píslasöguna. Sigurður segir að þarna takist þó á annars vegar ákvæði hegningarlaga og hins vegar tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður bendir á að ekki hafi verið kært á grundvelli þessa ákvæðis í háa herrans tíð. Fyrsti guðlastsdómurinn féll á Íslandi 1925 gegn Brynjólfi Bjarnasyni, Alþingismanni og síðar menntamálaráðherra, vegna ritdóms hans um "Bréf til Láru" eftir Þórberg Þórðarson í Alþýðublaðinu sama ár. 1983, fimmtíu og átt árum síðar var Úlfar Þormóðsson, ritstjóri Spegilsins, dæmdur fyrir guðlast.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira