Gömlu húsin haldast í Kvosinni 6. september 2007 18:30 Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira