Bandarískum hermönnum ekki fækkað strax Guðjón Helgason skrifar 10. september 2007 19:05 Meira en helmingur Íraka segir árásir á bandaríska hermenn í landinu réttlætanlegar. Skýrsla um framvindu stríðsins í Írak var kynnt í dag. Breska ríkisútvarpið, BBC, og bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hafa látið gera könnun um viðhorf Íraka til aðgerða Bandaríkjamanna í landinu og hvernig þeir vilji taka á erlendu herliði. Meirihluti Íraka telur árásir á bandaríska hermenn réttlætanlegar. 93% súnnía telja árásir í lagi og helmingur sjía. Aðeins 5% Kúrda eru á sama máli. Árásir á íraskar sveitir eru síður ásættanlegar samkvæmt könnuninni. 18% Súnnía segja þær í lagi en aðeins 2% Sjía og Kúrda. Spurt var hvenær erlendar hersveitir eigi að fara frá Írak. Yfirgnæfandi meirihluti Súnnía vill að þær fari strax en innan við helmingur sjía sem vilja leggja áherslu á að tryggja öryggi almennra borgara eða styrk ríkisstjórnar. Einnig var spurt það hafi skilað árangri í öryggisgæslfu að fjölga bandarískum hermönnum í Bagdad og næsta nágrenni. 168 þúsund bandarískir hermenn eru nú í landinu en frá febrúar og fram í júní fjölgaði þeim um 30 þúsund. Mikill meirihluti Íraka segir ástandið verra á þessum svæðum og skiptir litlu hvort talað er við súnnía eða sjía. Heraflinn í Írak var til umræðu í Washington í dag þegar David Petraeus, yfirhershöfðingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjanna, kynntu Bandaríkjaþingi skýrslu sína um málið. Þeir koma fyrir þingnefndir í dag og næstu tvo daga. Petraeus sagði markmiðum með fjölgun í herliðinu að mestu náð. Árásum og ódæðum hafi fækkað. Hann segir þó ekki hægt að fækka hermönnum fyrr en næsta sumar. Petraeus segir þá óhætt að kalla um 30 þúsund hermenn heim og síðan verði haldið áfram stig af stigi. Ómögulegt sé þó að segja til um hversu hratt það geti gengið. Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Meira en helmingur Íraka segir árásir á bandaríska hermenn í landinu réttlætanlegar. Skýrsla um framvindu stríðsins í Írak var kynnt í dag. Breska ríkisútvarpið, BBC, og bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hafa látið gera könnun um viðhorf Íraka til aðgerða Bandaríkjamanna í landinu og hvernig þeir vilji taka á erlendu herliði. Meirihluti Íraka telur árásir á bandaríska hermenn réttlætanlegar. 93% súnnía telja árásir í lagi og helmingur sjía. Aðeins 5% Kúrda eru á sama máli. Árásir á íraskar sveitir eru síður ásættanlegar samkvæmt könnuninni. 18% Súnnía segja þær í lagi en aðeins 2% Sjía og Kúrda. Spurt var hvenær erlendar hersveitir eigi að fara frá Írak. Yfirgnæfandi meirihluti Súnnía vill að þær fari strax en innan við helmingur sjía sem vilja leggja áherslu á að tryggja öryggi almennra borgara eða styrk ríkisstjórnar. Einnig var spurt það hafi skilað árangri í öryggisgæslfu að fjölga bandarískum hermönnum í Bagdad og næsta nágrenni. 168 þúsund bandarískir hermenn eru nú í landinu en frá febrúar og fram í júní fjölgaði þeim um 30 þúsund. Mikill meirihluti Íraka segir ástandið verra á þessum svæðum og skiptir litlu hvort talað er við súnnía eða sjía. Heraflinn í Írak var til umræðu í Washington í dag þegar David Petraeus, yfirhershöfðingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjanna, kynntu Bandaríkjaþingi skýrslu sína um málið. Þeir koma fyrir þingnefndir í dag og næstu tvo daga. Petraeus sagði markmiðum með fjölgun í herliðinu að mestu náð. Árásum og ódæðum hafi fækkað. Hann segir þó ekki hægt að fækka hermönnum fyrr en næsta sumar. Petraeus segir þá óhætt að kalla um 30 þúsund hermenn heim og síðan verði haldið áfram stig af stigi. Ómögulegt sé þó að segja til um hversu hratt það geti gengið.
Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira