Tvö vitni segjast hafa séð Madeleine 23. september 2007 20:15 Gerry McCann er sannfærður um að Madeleine hafi verið rænt. Mynd/ AFP Breskur karlmaður segist hafa séð unga stúlku sem líktist Madeleine McCann í Marrakech þann níunda maí síðastliðinn, eftir meint hvarf hennar af hótelherberginu. Norsk kona fullyrðir einnig að hún hafi séð Madeleine þennan dag, samkvæmt breska blaðinu News of the World. Samvæmt blaðinu segjast báðir aðilar hafa séð stúlkuna á sama stað og á svipuðum tíma. Upplýst hafði verið um fullyrðingar norsku konunnar. Portúgalska lögreglan hefur hins vegar aldrei gefið neitt upp um fullyrðingar breska karlmannsins. Heimildarmaður News of the World, sem er nákominn Kate og Gerry McCann, staðfesti hins vegar við blaðið að vitnið hefði gefið sig fram. Samkvæmt heimildum blaðsins var stúlkan stödd nærri Ibis hótelinu þegar maðurinn sá hana. Hann tilkynnti lögreglunni í Leicestershire um það sem hann sá og þeim upplýsingum var miðlað áfram til lögreglunnar í Morrokkó og Portúgal. Lögreglan segir að þetta geti hugsanlega hafa verið Madeleine en ekkert geti staðfest það. Norska konan segist hins vegar vera sannfærð. "Ég er sannfærð um að þetta var Madeleine. Þetta var indæl og krúttleg stúlka. Hún stóð þarna skammt frá mér og við hliðina á henni var maður. Hún virtist sorgmædd og svolítið áttavillt," sagði konan í samtali við News of the World. Fréttir af seinna vitninu berast einungis fáeinum dögum eftir að portúgalska lögreglan fullyrðir að hún haldi öllum möguleikum opnum í rannsókninni. McCann hjónin hafa verið grunuð um að hafa valdið dauða Madeleine og falið líkið. Þau halda sig hins vegar fast við þá frásögn að stúlkunni hafi verið rænt. Madeleine McCann Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Breskur karlmaður segist hafa séð unga stúlku sem líktist Madeleine McCann í Marrakech þann níunda maí síðastliðinn, eftir meint hvarf hennar af hótelherberginu. Norsk kona fullyrðir einnig að hún hafi séð Madeleine þennan dag, samkvæmt breska blaðinu News of the World. Samvæmt blaðinu segjast báðir aðilar hafa séð stúlkuna á sama stað og á svipuðum tíma. Upplýst hafði verið um fullyrðingar norsku konunnar. Portúgalska lögreglan hefur hins vegar aldrei gefið neitt upp um fullyrðingar breska karlmannsins. Heimildarmaður News of the World, sem er nákominn Kate og Gerry McCann, staðfesti hins vegar við blaðið að vitnið hefði gefið sig fram. Samkvæmt heimildum blaðsins var stúlkan stödd nærri Ibis hótelinu þegar maðurinn sá hana. Hann tilkynnti lögreglunni í Leicestershire um það sem hann sá og þeim upplýsingum var miðlað áfram til lögreglunnar í Morrokkó og Portúgal. Lögreglan segir að þetta geti hugsanlega hafa verið Madeleine en ekkert geti staðfest það. Norska konan segist hins vegar vera sannfærð. "Ég er sannfærð um að þetta var Madeleine. Þetta var indæl og krúttleg stúlka. Hún stóð þarna skammt frá mér og við hliðina á henni var maður. Hún virtist sorgmædd og svolítið áttavillt," sagði konan í samtali við News of the World. Fréttir af seinna vitninu berast einungis fáeinum dögum eftir að portúgalska lögreglan fullyrðir að hún haldi öllum möguleikum opnum í rannsókninni. McCann hjónin hafa verið grunuð um að hafa valdið dauða Madeleine og falið líkið. Þau halda sig hins vegar fast við þá frásögn að stúlkunni hafi verið rænt.
Madeleine McCann Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira