Orð Kate þungamiðja rannsóknarinnar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. september 2007 09:40 Kate og Gerry McCann á leið til lögmanna sinna í London í síðustu viku. MYND/AFP Breska blaðið Daily Mail greinir í dag frá fyrstu viðbrögðum Kate McCann eftir að Madeleine hvarf. Fyrsta vitnið af viðbrögðunum hefur nú komið fram í fjölmiðlum. Charlotte Pennington barnfóstra, segir að Kate hafi öskrað: „Þeir hafa tekið hana, þeir hafa tekið hana." Þessi orð hennar hafa orðið að þungamiðju rannsóknar portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleine. Hún spyr af hverju Kate hafi strax ályktað að dóttur hennar hafi verið rænt. McCann hjónin hafa brugðist við með því að halda því staðfastlega fram að Kate hafi öskrað: „Madeline er farin." Charlotte var með þeim fyrstu inn í íbúð fjölskyldunnar eftir hvarf dótturinnar. Hún segist hafa heyrt Kate nota báðar útgáfur, en ítrekar að hún viti ekki hvað Kate hafi sagt fyrst eftir að hvarfið uppgötvaðist. Barnfóstran er 20 ára gömul og gætti barna fyrir Mark Warner sumarleyfisíbúðirnar í Praia da Luz. Hún heldur því fram að hjónin séu saklaus. Hún lýsir Kate sem niðurbrotinni konu sem hefði skolfið og verið ófær um að hreyfa sig í kjölfar hvarfsins. Pennington er mikilvægt vitni fyrir portúgölsku lögregluna. Hún var yfirheyrð í fjóra og hálfan klukkutíma vegna málsins. Hún segir einnig að Robert Murat sem var fyrstur til að fá réttarstöðu grunaðs, hafi verið á svæðinu eftir hvarf Madeline litlu, en Því hefur hann staðfastelga neitað. Hún segir hann hafa staðið og fylgst með, það sé alveg öruggt að hann hafi verið á svæðinu. Fjölmiðlar í Portúgal þrýsta nú á lögregluyfirvöld að finna lík stúlkunnar strax, því annars eigi þau ekki möguleika á að ákæra foreldra Madeleine. Síðustu daga hefur töluvert verið fjallað um tvö mismunandi tilfelli þar sem fólk taldi sig hafa séð Madeleine í Marrakech í Morocco 9. maí síðastliðinn. Fyrri tilkynningin barst frá norskri konu sem sagðist hafa séð Maddie á bensínstöð. Seinni tilkynningin kom frá breskum ferðamanni sem hafði samband við lögreglu eftir heimkomu frá Marocco. Hann greindi frá því að hafa séð stúlkuna á svipuðum tíma og svipuðum stað og norska konan. Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Breska blaðið Daily Mail greinir í dag frá fyrstu viðbrögðum Kate McCann eftir að Madeleine hvarf. Fyrsta vitnið af viðbrögðunum hefur nú komið fram í fjölmiðlum. Charlotte Pennington barnfóstra, segir að Kate hafi öskrað: „Þeir hafa tekið hana, þeir hafa tekið hana." Þessi orð hennar hafa orðið að þungamiðju rannsóknar portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleine. Hún spyr af hverju Kate hafi strax ályktað að dóttur hennar hafi verið rænt. McCann hjónin hafa brugðist við með því að halda því staðfastlega fram að Kate hafi öskrað: „Madeline er farin." Charlotte var með þeim fyrstu inn í íbúð fjölskyldunnar eftir hvarf dótturinnar. Hún segist hafa heyrt Kate nota báðar útgáfur, en ítrekar að hún viti ekki hvað Kate hafi sagt fyrst eftir að hvarfið uppgötvaðist. Barnfóstran er 20 ára gömul og gætti barna fyrir Mark Warner sumarleyfisíbúðirnar í Praia da Luz. Hún heldur því fram að hjónin séu saklaus. Hún lýsir Kate sem niðurbrotinni konu sem hefði skolfið og verið ófær um að hreyfa sig í kjölfar hvarfsins. Pennington er mikilvægt vitni fyrir portúgölsku lögregluna. Hún var yfirheyrð í fjóra og hálfan klukkutíma vegna málsins. Hún segir einnig að Robert Murat sem var fyrstur til að fá réttarstöðu grunaðs, hafi verið á svæðinu eftir hvarf Madeline litlu, en Því hefur hann staðfastelga neitað. Hún segir hann hafa staðið og fylgst með, það sé alveg öruggt að hann hafi verið á svæðinu. Fjölmiðlar í Portúgal þrýsta nú á lögregluyfirvöld að finna lík stúlkunnar strax, því annars eigi þau ekki möguleika á að ákæra foreldra Madeleine. Síðustu daga hefur töluvert verið fjallað um tvö mismunandi tilfelli þar sem fólk taldi sig hafa séð Madeleine í Marrakech í Morocco 9. maí síðastliðinn. Fyrri tilkynningin barst frá norskri konu sem sagðist hafa séð Maddie á bensínstöð. Seinni tilkynningin kom frá breskum ferðamanni sem hafði samband við lögreglu eftir heimkomu frá Marocco. Hann greindi frá því að hafa séð stúlkuna á svipuðum tíma og svipuðum stað og norska konan.
Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira