Marion Jones viðurkennir steranotkun 5. október 2007 00:12 Marion Jones er af flestum talin vera ein fræknasta hlaupadrottning frjálsra íþrótta. Nordic Photos/Getty Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones hefur viðurkennt að hafa notað steralyfið THG sem hún fékk frá hinni umdeildu BALCO-rannsóknarstofu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Washington Post sem hefur bréf hennar til ættingja og vina undir höndum. Jones hefur hingað til harðneitað að hafa nokkurn tíma notað ólögleg lyf en samkvæmt bréfinu byrjaði steranotkunin árið 1999 og stóð til ársins 2001. Jones hefur aldrei fallið á lyfjaprófi þrátt fyrir að hafa oft verið sökuð um svindl. Hún mun, samkvæmt Washington Post, koma fram opinberlega í dag föstudag og viðurkenna að hafa sagt ósatt um lyfjamisnotkun sína. Jones vann til fimm verðlauna, þriggja gull- og tveggja bronsverðlauna, á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og á nú á hættu að missa þau. Jones segist hafa fengið sterana hjá fyrrverandi þjálfara sínum Trvor Graham og aðeins haldið að um fæðubótaefni væri að ræða. "Það hefði samt átt að hringja viðvörunarbjöllum hjá mér þegar hann sagði mér að segja engum frá fæðubótaefnunum," skrifar Jones í bréfinu. Íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones hefur viðurkennt að hafa notað steralyfið THG sem hún fékk frá hinni umdeildu BALCO-rannsóknarstofu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Washington Post sem hefur bréf hennar til ættingja og vina undir höndum. Jones hefur hingað til harðneitað að hafa nokkurn tíma notað ólögleg lyf en samkvæmt bréfinu byrjaði steranotkunin árið 1999 og stóð til ársins 2001. Jones hefur aldrei fallið á lyfjaprófi þrátt fyrir að hafa oft verið sökuð um svindl. Hún mun, samkvæmt Washington Post, koma fram opinberlega í dag föstudag og viðurkenna að hafa sagt ósatt um lyfjamisnotkun sína. Jones vann til fimm verðlauna, þriggja gull- og tveggja bronsverðlauna, á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og á nú á hættu að missa þau. Jones segist hafa fengið sterana hjá fyrrverandi þjálfara sínum Trvor Graham og aðeins haldið að um fæðubótaefni væri að ræða. "Það hefði samt átt að hringja viðvörunarbjöllum hjá mér þegar hann sagði mér að segja engum frá fæðubótaefnunum," skrifar Jones í bréfinu.
Íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira