Alonso: Þarf eitthvað dramatískt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2007 08:14 Kimi Raikkönen baðaði sig í kampavíni á verðlaunapallinum eftir keppnina í Kína. Nordic Photos / Getty Images Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen. Formúla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen.
Formúla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira