Áttatíu meintir barnaníðingar handteknir í Portúgal 11. október 2007 10:18 Lögreglan í Portúgal vonast til að rassían í gær komi þeim á slóðina í máli Madeleine. MYND/AP Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það. Madeleine McCann Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það.
Madeleine McCann Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent