Fáleikar með Danaprinsum Óli Tynes skrifar 17. október 2007 13:28 Friðrik krónprins og Jóakim bróðir hans. Danska Extra Bladet heldur því fram að kalt sé milli þeirra bræðra Friðriks krónprins og Jóakims. Blaðið segir að síðastliðin þrjú ár hafi þeir ekki hist nema það hafi verið nauðsynlegt vegna opinberra athafna. Það er mikil breyting frá árum áður þegar bræðurnir máttu ekki hvor af öðrum sjá. Extra Bladet nefnir sem dæmi að alltaf þegar Friðrik keppti í siglingum hafi Jóakim verið þar og alltaf þegar Jóakim keppti í kappakstri var Friðrik þar. Það heyrir sögunni til. Þá vakti það sérstaka athygli fjölmiðla að þegar Jóakim tilkynnti um trúlofun sína í síðasta mánuði mættu hvorki Friðrik né Mary krónprinsessa í morgunverðarboð sem Jóakim hélt til þess að kynna fjölskyldurnar.Orð sem hafa fallið í fréttaviðtölum þykja renna stoðum undir að fátt sé með þeim bræðrum. Hin franska Marie, kærasta Jóakims var þannig spurð hvort hún gæti eitthvað lært af Mary krónprinsessu. Hún svaraði: "Ég hef hitt hana, en ég þekki hana ekki svo vel að ég geti sagt hvort ég geti eitthvað lært af henni.Friðrik krónprins sagði sjálfur um Marie; "Með tíð og tíma á mér sjálfsagt eftir að líka betur og betur við hana." Marie hefur verið kærasta Jóakims í tvö ár, en kunningsskapurinn er semsagt enginn.Menn velta því auðvitað fyrir sér hvað gerðist. Hversvegna kólnaði svo milli prinsanna. Bent er á að fyrst hafi farið að bera á þessu fyrir þremur árum. Það var einmitt þegar Jóakim skildi við Alexöndru eiginkonu sína.Vitað er að Friðrik líkaði mjög vel við Alexöndru og milli þeirra var góð vinátta. Hugsanlegt er talið að þangað megi rekja ósætti bræðranna í dag. Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Danska Extra Bladet heldur því fram að kalt sé milli þeirra bræðra Friðriks krónprins og Jóakims. Blaðið segir að síðastliðin þrjú ár hafi þeir ekki hist nema það hafi verið nauðsynlegt vegna opinberra athafna. Það er mikil breyting frá árum áður þegar bræðurnir máttu ekki hvor af öðrum sjá. Extra Bladet nefnir sem dæmi að alltaf þegar Friðrik keppti í siglingum hafi Jóakim verið þar og alltaf þegar Jóakim keppti í kappakstri var Friðrik þar. Það heyrir sögunni til. Þá vakti það sérstaka athygli fjölmiðla að þegar Jóakim tilkynnti um trúlofun sína í síðasta mánuði mættu hvorki Friðrik né Mary krónprinsessa í morgunverðarboð sem Jóakim hélt til þess að kynna fjölskyldurnar.Orð sem hafa fallið í fréttaviðtölum þykja renna stoðum undir að fátt sé með þeim bræðrum. Hin franska Marie, kærasta Jóakims var þannig spurð hvort hún gæti eitthvað lært af Mary krónprinsessu. Hún svaraði: "Ég hef hitt hana, en ég þekki hana ekki svo vel að ég geti sagt hvort ég geti eitthvað lært af henni.Friðrik krónprins sagði sjálfur um Marie; "Með tíð og tíma á mér sjálfsagt eftir að líka betur og betur við hana." Marie hefur verið kærasta Jóakims í tvö ár, en kunningsskapurinn er semsagt enginn.Menn velta því auðvitað fyrir sér hvað gerðist. Hversvegna kólnaði svo milli prinsanna. Bent er á að fyrst hafi farið að bera á þessu fyrir þremur árum. Það var einmitt þegar Jóakim skildi við Alexöndru eiginkonu sína.Vitað er að Friðrik líkaði mjög vel við Alexöndru og milli þeirra var góð vinátta. Hugsanlegt er talið að þangað megi rekja ósætti bræðranna í dag.
Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira