Mamma Madeleine ekki nógu móðurleg 17. október 2007 16:38 Kate McCann telur að hún sé áreitt af fólki sem telji hana flækta í hvarf Madeleine af því að útlit hennar sé ekki nógu móðurlegt. Susan Healy, móðuramma Madeleine viðurkennir að hjónin hafi gert hræðileg mistök þegar þau skildu börnin þeirra þrjú eftir ein í íbúðinni í Praia da Luz. Hún varði sakleysi dóttur sinnar sem hefur réttarstöðu grunaðrar í Portúgal vegna hvarfsins. Í viðtali við the Liverpool Echo sagði Susan að Kate teldi að ef hún væri 15 kílóum þyngri, hefði bústnari barm og væri móðurlegri í útliti, myndi fólk hafa meiri samúð með henni. Hún sagði að Kate fyndist hún vera lögð í einelti af sumum fjölmiðlum, almenningur hefði þó sýnt henni einstaklega mikinn stuðning. "Kate er ekki alltaf með stjórn og það er mikilvægt að fólk viti það," sagði Susan. Hún bætti við að dóttir hennar væri ein móðurlegasta kona sem hún þekkti og að líf hennar snerist í kringum börnin. Susan og maður hennar Brian sögðust halda í vonina um að barnabarn þeirra fyndist á lífi. Þau viðurkenndu að fréttir af því að portúgalska lögreglan ætlaði að leita í stöðuvatni um 20 kílómetra frá Praia da Luz væru ógnvekjandi. Madeleine McCann Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Kate McCann telur að hún sé áreitt af fólki sem telji hana flækta í hvarf Madeleine af því að útlit hennar sé ekki nógu móðurlegt. Susan Healy, móðuramma Madeleine viðurkennir að hjónin hafi gert hræðileg mistök þegar þau skildu börnin þeirra þrjú eftir ein í íbúðinni í Praia da Luz. Hún varði sakleysi dóttur sinnar sem hefur réttarstöðu grunaðrar í Portúgal vegna hvarfsins. Í viðtali við the Liverpool Echo sagði Susan að Kate teldi að ef hún væri 15 kílóum þyngri, hefði bústnari barm og væri móðurlegri í útliti, myndi fólk hafa meiri samúð með henni. Hún sagði að Kate fyndist hún vera lögð í einelti af sumum fjölmiðlum, almenningur hefði þó sýnt henni einstaklega mikinn stuðning. "Kate er ekki alltaf með stjórn og það er mikilvægt að fólk viti það," sagði Susan. Hún bætti við að dóttir hennar væri ein móðurlegasta kona sem hún þekkti og að líf hennar snerist í kringum börnin. Susan og maður hennar Brian sögðust halda í vonina um að barnabarn þeirra fyndist á lífi. Þau viðurkenndu að fréttir af því að portúgalska lögreglan ætlaði að leita í stöðuvatni um 20 kílómetra frá Praia da Luz væru ógnvekjandi.
Madeleine McCann Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira