Hamilton í bestu stöðunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:02 Áhorfendur á Interlagos-brautinni í Brasilíu fögnuðu sínum manni gríðarlega vel. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér. Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér.
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira