Hamilton: Mér líður vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:19 Hamilton var brosmildur á Interlagos-brautinni í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton sagði á blaðamannafundi eftir tímatökurnar í Brasilíu að honum liði vel fyrir keppni morgundagsins. „Bíllinn var góður og virtist mjög hraðskreiður. Ég náði mjög góðum hring en tapaði þó örlitlum tíma í lokabeygjunni. En ég er mjög ánægður og tel að ég verði á góðum stað í startinu á morgun,“ sagði Hamilton. Hann getur á morgun orðið yngsti heimsmeistari Formúlu 1 sögunnar en hann er á sínu fyrsta ári hjá McLaren. „Við erum fullir sjálfstrausts fyrir morgundaginn. Mér líður vel og hlakka mikið til. Ég er afslappður enda er brautin frábær og maturinn góður.“ Felipe Massa náði bestum tíma í tímatökunum og Hamilton varð annar. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Fernando Alonso á McLaren fjórði. „Það er frábær tilfinning að ná ráspólnum hér í Brasilíu. Þetta er mjög tilfinningarík stund fyrir mig,“ sagði heimamaðurinn Massa. „Ég hafði áhyggjur af því að Hamilton myndi skjótast fram úr mér á lokasprettinum en lokahringurinn minn var sem betur fer nægilega góður.“ Kimi Raikkönen sagði að bíllinn sinn hafi verið góður. „Við erum í góðri stöðu og við munum gefa allt okkar í keppnina og sjá hvað gerist. Þetta verður löng keppni og því held ég að þeir sem ná mestu úr dekkjum sínum standi uppi sem sigurvegari.“ Massa er eini þeirra fjórmenninga sem á ekki möguleika á titlinum á morgun. „Ég er viss um að það verði hörð barátta, vonandi fyrir aftan mig. Keppnin verður örugglega skemmtileg fyrir áhorfendur en vonandi næ ég að halda forystunni allt til loka.“ Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton sagði á blaðamannafundi eftir tímatökurnar í Brasilíu að honum liði vel fyrir keppni morgundagsins. „Bíllinn var góður og virtist mjög hraðskreiður. Ég náði mjög góðum hring en tapaði þó örlitlum tíma í lokabeygjunni. En ég er mjög ánægður og tel að ég verði á góðum stað í startinu á morgun,“ sagði Hamilton. Hann getur á morgun orðið yngsti heimsmeistari Formúlu 1 sögunnar en hann er á sínu fyrsta ári hjá McLaren. „Við erum fullir sjálfstrausts fyrir morgundaginn. Mér líður vel og hlakka mikið til. Ég er afslappður enda er brautin frábær og maturinn góður.“ Felipe Massa náði bestum tíma í tímatökunum og Hamilton varð annar. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Fernando Alonso á McLaren fjórði. „Það er frábær tilfinning að ná ráspólnum hér í Brasilíu. Þetta er mjög tilfinningarík stund fyrir mig,“ sagði heimamaðurinn Massa. „Ég hafði áhyggjur af því að Hamilton myndi skjótast fram úr mér á lokasprettinum en lokahringurinn minn var sem betur fer nægilega góður.“ Kimi Raikkönen sagði að bíllinn sinn hafi verið góður. „Við erum í góðri stöðu og við munum gefa allt okkar í keppnina og sjá hvað gerist. Þetta verður löng keppni og því held ég að þeir sem ná mestu úr dekkjum sínum standi uppi sem sigurvegari.“ Massa er eini þeirra fjórmenninga sem á ekki möguleika á titlinum á morgun. „Ég er viss um að það verði hörð barátta, vonandi fyrir aftan mig. Keppnin verður örugglega skemmtileg fyrir áhorfendur en vonandi næ ég að halda forystunni allt til loka.“
Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn