Hamilton: Gátum ekkert að gert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 19:43 Hamilton reyndi að brosa út í annað eftir keppnina. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31