Mosley: Hamilton gæti haft slæm áhrif Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. október 2007 11:34 Lewis Hamilton, ökumaður hjá McLaren. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley segir að ökuþórinn Lewis Hamilton gæti haft neikvæð áhrif á Formúluna, líkt og Michael Schumacher gerði á sínum tíma. Mosley er forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) og segir að með áframhaldandi góðu gengi muni Hamilton hafa mikil áhrif á íþróttina. „Það gæti orðið neikvætt þar sem ég býst við því að fólk skrifi mér og spyrji hvort ég geti ekki gert eitthvað til að halda aftur af honum," sagði hann og kallaði þetta Schumacher-áhrifin. Hann sagði að einnig hafi verið tilhneyging til að gera of mikið úr hlutverki Hamilton í Formúlunni. „Það er alltaf einhver nýr. Ef það væri ekki hann þá væri það Rosberg, Kubica eða jafnvel Vettel." Hann taldi líklega afar ólíklegt að Hamilton yrði gerður að heimsmeistara þegar fundað verður í næsta mánuði um úrslit lokamóts ársins í Brasilíu. Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Mosley segir að ökuþórinn Lewis Hamilton gæti haft neikvæð áhrif á Formúluna, líkt og Michael Schumacher gerði á sínum tíma. Mosley er forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) og segir að með áframhaldandi góðu gengi muni Hamilton hafa mikil áhrif á íþróttina. „Það gæti orðið neikvætt þar sem ég býst við því að fólk skrifi mér og spyrji hvort ég geti ekki gert eitthvað til að halda aftur af honum," sagði hann og kallaði þetta Schumacher-áhrifin. Hann sagði að einnig hafi verið tilhneyging til að gera of mikið úr hlutverki Hamilton í Formúlunni. „Það er alltaf einhver nýr. Ef það væri ekki hann þá væri það Rosberg, Kubica eða jafnvel Vettel." Hann taldi líklega afar ólíklegt að Hamilton yrði gerður að heimsmeistara þegar fundað verður í næsta mánuði um úrslit lokamóts ársins í Brasilíu.
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira