Sá mann í leyni á hóteli Madeleine Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 31. október 2007 15:14 Síðasta myndin sem tekin var af Madeleine áður en hún hvarf. MYND/AFP Barnfóstra sem gætti sex ára drengs í íbúð hótelsins sem fjölskylda Madeleine gisti í Praia da Luz segist hafa séð mann læðast í skjóli runna fyrir utan íbúðina á Ocean Club hótelinu. Barnfóstran sá manninn nokkrum mánuðum áður en McCann fjölskyldan kom til Praia da Luz, en framburður hennar styður frásögn vinar fjölskyldunnar sem segist hafa séð einhvern bera Madeleine sofandi frá hótelinu. Barnfóstran segist einnig hafa séð mann sem faldi sig í skuggum hótelsins sama dag og Madeleine hvarf. Clarence Mitchell talsmaður Kate og Gerry McCann sagði í gær að þau væru afar þakklát fyrir framburð barnfóstrunnar. Vitnisburðurinn staðfesti það sem hjónin hefðu ávallt haldið fram, að Madeleine hefði verið rænt úr rúmi sínu. Barnfóstran sem hefur aðeins verið nafngreind sem M.H. sagði bresku lögreglunni frá þessu stuttu eftir að leitin að stúlkunni hófst í maí, en talaði ekki við lögregluyfirvöld í Portúgal. Sá manninn þegar hún leitaði að rottumBarnfóstran hringdi í símaþjónustu sem sett var upp á Spáni í síðustu viku í tengslum við rannsókn málsins. Hún sagðist hafa fengið símtal frá yfirmanni sínum þegar hún gætti drengsins á meðan foreldrar hans spiluðu tennis. Hann hafi varaði hana við rottum á hótelinu. Barnfóstran kíkti þá út um gluggann og taldi sig sjá rottu sem reyndist karlmannsfótur. Hún öskraði upp yfir sig og þá hljóp maðurinn í burtu. Hún lýsir manninum sem 25-35 ára þarlendum karlmanni. Hann hafi verið í ljósum buxum og bláköflóttri skyrtu. Spænska dagblaðið El Mundo segir stúlkuna hafa sagt yfirmanni sínum frá atvikinu, en hann hafi haft meiri áhyggjur af rottunum. Lögreglan hefur kvartað yfir því hversu margir komu í íbúð McCann hjónanna þegar hvarf hennar uppgötvaðist. Það hafi gert rannsókn lögreglunnar erfiða þar sem sönnunargögn gætu hafa spillst. Fjölskylduvinur lýsti einnig vanþóknun sinni á aðferðum portúgölsku lögreglunnar í breska blaðinu Sun. Lögreglumenn hefðu reykt og skilið eftir sig sígarettustubba um allt og keyrt lögreglubíla til og frá staðnum. Madeleine McCann Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Barnfóstra sem gætti sex ára drengs í íbúð hótelsins sem fjölskylda Madeleine gisti í Praia da Luz segist hafa séð mann læðast í skjóli runna fyrir utan íbúðina á Ocean Club hótelinu. Barnfóstran sá manninn nokkrum mánuðum áður en McCann fjölskyldan kom til Praia da Luz, en framburður hennar styður frásögn vinar fjölskyldunnar sem segist hafa séð einhvern bera Madeleine sofandi frá hótelinu. Barnfóstran segist einnig hafa séð mann sem faldi sig í skuggum hótelsins sama dag og Madeleine hvarf. Clarence Mitchell talsmaður Kate og Gerry McCann sagði í gær að þau væru afar þakklát fyrir framburð barnfóstrunnar. Vitnisburðurinn staðfesti það sem hjónin hefðu ávallt haldið fram, að Madeleine hefði verið rænt úr rúmi sínu. Barnfóstran sem hefur aðeins verið nafngreind sem M.H. sagði bresku lögreglunni frá þessu stuttu eftir að leitin að stúlkunni hófst í maí, en talaði ekki við lögregluyfirvöld í Portúgal. Sá manninn þegar hún leitaði að rottumBarnfóstran hringdi í símaþjónustu sem sett var upp á Spáni í síðustu viku í tengslum við rannsókn málsins. Hún sagðist hafa fengið símtal frá yfirmanni sínum þegar hún gætti drengsins á meðan foreldrar hans spiluðu tennis. Hann hafi varaði hana við rottum á hótelinu. Barnfóstran kíkti þá út um gluggann og taldi sig sjá rottu sem reyndist karlmannsfótur. Hún öskraði upp yfir sig og þá hljóp maðurinn í burtu. Hún lýsir manninum sem 25-35 ára þarlendum karlmanni. Hann hafi verið í ljósum buxum og bláköflóttri skyrtu. Spænska dagblaðið El Mundo segir stúlkuna hafa sagt yfirmanni sínum frá atvikinu, en hann hafi haft meiri áhyggjur af rottunum. Lögreglan hefur kvartað yfir því hversu margir komu í íbúð McCann hjónanna þegar hvarf hennar uppgötvaðist. Það hafi gert rannsókn lögreglunnar erfiða þar sem sönnunargögn gætu hafa spillst. Fjölskylduvinur lýsti einnig vanþóknun sinni á aðferðum portúgölsku lögreglunnar í breska blaðinu Sun. Lögreglumenn hefðu reykt og skilið eftir sig sígarettustubba um allt og keyrt lögreglubíla til og frá staðnum.
Madeleine McCann Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira