Churchill hótaði afsögn vegna vetnissprengjunnar Óli Tynes skrifar 1. nóvember 2007 13:54 Sir Winston Churchill. Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall. Erlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. Málið fór af stað á ríkisstjórnarfundi í júlí. Hann hófst með því að Churchill tilkynnti að hann hefði ákveðið að láta smíða vetnissprengjur.Harold MacMillan sem þá var húsnæðismálaráðherra sagði að þeim væri brugðið við að vera tilkynnt þetta svona umbúðalaust og án nokkurs samráðs. Fleiri ráðherrar meðal annars Salisbury lávarður tóku í sama streng.Salisbury benti á að þótt Churchill hefði stjórnarskrárlegan rétt til þess að taka þessa ákvörðun einn þá hefðu ráðherrar rétt til þess að segja af sér ef þeir væru ósammála.Málið var aftur tekið fyrir tveim vikum síðar og Churchill hóf þá vörn sína á sókn. Hann sagðist ekki telja að gjörð hans væri óviðeigandi. Ef ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar væri ljóst að hann nyti ekki trausts hennar lengur og hann yrði að segja af sér.Enginn ráðherranna lagði í að sjá hönd hans í þessu pókerspili og Churchill hafði sitt fram.Þessar upplýsingar komu fram í minnisblöðum ritara ríkisstjórnarinnar, sem nýlega var létt leynd af. Í þessum minnisblöðum kemur einnig fram að Churchill var ákveðinn í að standa utan við Víetnamstríðið, sem þá vofði yfir."Við megum ekki missa áhrif okkar í Bandaríkjunum, en við ættum ekki að blanda okkur í þetta," sagði ráðherrann sem þá var 79 ára gamall.
Erlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira